14.12.2008 | 14:59
Nýi Bónus?
Þá hefur fréttst að Jón Gerald ætli að stofna lágvöruverslun til höfuðs Bónus feðgum, það er sjálfsagt hið besta mál, en ekki má gleyma því að Bónusfeðgar hafa svo sannanlega gert góða hluti fyrir okkur, sem við viljum í dag,ekki vera án. Þegar við komumst upp úr kreppunni megum við búast við að getað haft einhverjar krónur aflögu til að getað verslað bæði í Bónus og í Bauhaus svo allir megi vel við una.
Um bloggið
Jóhannes Gylfi Jóhannsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þeir þakka líka pent fyrir sig með þjófnaði á okkar sparifé - njóttu matains vel úr lófa þessara manna
Jón Snæbjörnsson, 14.12.2008 kl. 15:05
Sæll félagi Jón takk fyrir ábendinguna, maður þarf ekki alltaf að festast í sama farinu og því versla ég bæði í Nettó og Krónunni.
Jóhannes Gylfi Jóhannsson, 14.12.2008 kl. 15:23
Já svo sannarlega þetta eru öðlingar .......!!!! ef ég fer aftur í tíman og bæti þeirri fjárhæð sem leggst á mig sem íslending stakan er matarkarfan alls ekki eins ódýr og maður myndi halda, frekar RÁNDÝR............
og að heyra bull og rugl um að bónus hafi styrkt margar vel og feitt er fásinna þegar allt kemur til alls þá kom peningurinn úr vasa mínum sem þínum, var einungis stolið fé, og eflaust það "góða" sem fylgdi baugsveldinu var fylleríið sjálf en þynnkan verður miklu verri.
Gunnar Björn Björnsson, 14.12.2008 kl. 15:33
Sæll kæri frændi.Því miður held ég að ég geti ekki annað en verið sammála þessum 2 hér á undan.Ég hafði sömu skoðun og þú en í dag sýnist mér Bónusfeðgar ekkert betri en hinir.Stendur ekki einhversstaðar:"svo bregðast krosstré sem önnur"Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 18.12.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.