1. Mai 2009.

Þá er kominn 1.mai frí dagur verkalýðsins sem haldinn er heilagur af flestum, og það er vel. Þegar horft er til baka á alla þá baráttu fyrir þeim sjálfsögðu mannréttindum eins og að getað brauðfætt sig og sína,og haft þak yfir höfuðið. Í dag eru æði margir í erfiri stöðu, atvinnulausir og hafa ekkert nema atvinnuleysisbætur sem ekki eru til að hrópa húrra fyrir. Ég var að lesa blogg vinar míns og frænda Ólafs Ragnarssonar og þar er hann að segja skilið við sína FF félaga eftir slakt kosningagengi, og það þarf talsvert til að hann snúi við bakinu að sínum félögum. 'Eg sendi öllum baráttu kveðjur, í tilefni 1.Mai.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Gylfi Jóhannsson

Höfundur

Jóhannes Gylfi Jóhannsson
Jóhannes Gylfi Jóhannsson
Vélstjóri kominn í land
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Þórdís Sigurðardóttir.
  • Þórdís Sigurðardóttir.
  • Þórdís Sigurðardóttir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband