Mikil reiði og ólga hjá fjöldanum.

Eftir að hafa horft á sjónvarpsfréttir í kvöld og orðið vitni að hversu mikið kraumar undir hjá fólki, enda ekki nema von. Búið að draga okkur á asnaeyrunum fram og til baka sagt eitt í dag og annað á morgun, trúverðugleiki er enginn hjá stjórnvöldum og hverju getum við búist við í framhaldinu. Það er mikið rætt um bankana og það að aðeins sé skipt um kennitölur hjá þeim en bætt við orðinu Nýi fyrir framan nafnið, er þetta ekki bara verið að not svokallað kennitöluflakk, sem ekki þykir sæma og alltaf litið á sem óheiðarleika og eitthvað til að fela og stinga undan. Heyrst hafa raddir sem vilja taka upp gömlu bankanöfnin eins og Alþýðubankinn ofl. í þeim dúr. Mér finnst að þetta sé vel viðeigandi og góðra gjalda vert. Skoðum þetta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Gylfi Jóhannsson

Höfundur

Jóhannes Gylfi Jóhannsson
Jóhannes Gylfi Jóhannsson
Vélstjóri kominn í land
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Þórdís Sigurðardóttir.
  • Þórdís Sigurðardóttir.
  • Þórdís Sigurðardóttir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband